Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2019 13:00 Kristín Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira