Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. nóvember 2019 12:08 Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. Upphafsatriði þáttarins, og þar með þáttaraðarinnar, var íburðarmikið en þar stigu fagdansararnir á svið – og fengu heimsókn frá keppendum fyrstu þáttaraðarinnar. Aðdáendur í sjónvarpssal virtust einkum ánægðir með að berja augum Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, söngkonu og ríkjandi sigurvegara, ef marka má fagnaðarlætin. Atriðið með gömlu kempunum má sjá í heild í spilaranum efst í fréttinni. Í ár taka eftirfarandi pör þátt í Allir geta dansað: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Ekkert par var sent heim í gærkvöldi. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þau voru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. Upphafsatriði þáttarins, og þar með þáttaraðarinnar, var íburðarmikið en þar stigu fagdansararnir á svið – og fengu heimsókn frá keppendum fyrstu þáttaraðarinnar. Aðdáendur í sjónvarpssal virtust einkum ánægðir með að berja augum Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, söngkonu og ríkjandi sigurvegara, ef marka má fagnaðarlætin. Atriðið með gömlu kempunum má sjá í heild í spilaranum efst í fréttinni. Í ár taka eftirfarandi pör þátt í Allir geta dansað: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Ekkert par var sent heim í gærkvöldi. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þau voru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30
Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30
Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00