Sigvaldi fylgir Hauki til Kielce Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 09:30 Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í janúar. vísir/getty Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14. Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14.
Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32
Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30
Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30
„Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30