Innanlandsflugvöllur betri kostur en millilanda í Hvassahrauni Heimir Már Pétursson skrifar 21. nóvember 2019 15:19 Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri. Vísir/Vilhelm Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira