Innanlandsflugvöllur betri kostur en millilanda í Hvassahrauni Heimir Már Pétursson skrifar 21. nóvember 2019 15:19 Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri. Vísir/Vilhelm Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira