Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Arnar Björnsson skrifar 21. nóvember 2019 18:15 Tomisck skoraði 44 stig gegn Þór, þ.á.m. sigurkörfuna. vísir/daníel Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Slegist um úrslitaleik Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sjá meira
Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Slegist um úrslitaleik Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sjá meira
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00