Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Bragi Þórðarson skrifar 21. nóvember 2019 22:45 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30