Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 13:20 Puskás Aréna er glæsilegt mannvirki. vísir/getty Íslensku A-landsliðin í fótbolta gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári. Íslenska kvennalandsliðið mætir því ungverska í undankeppni EM 2021 í Ungverjalandi 10. apríl 2020. Ekki liggur enn fyrir hvar leikurinn fer fram. Ísland vann fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum með fjórum mörkum gegn einu. Ef karlalandslið Íslands vinnur Rúmeníu og Ungverjaland vinnur Búlgaríu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 26. mars 2020 mætast liðin í úrslitaleik á Puskás Arena í Búdapest fimm dögum síðar. Puskás Aréna er nýr og glæsilegur þjóðarleikvangur Ungverja sem tekur tæplega 68.000 manns í sæti. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember síðastliðinn þegar Ungverjaland mætti Úrúgvæ í vináttulandsleik. Ef Ísland kemst á EM 2020 leikur það tvo leiki á Puskás Aréna.Ljóst er að Ísland verður í F-riðli EM með Þýskalandi. Allir leikir Þjóðverja fara fram á Allianz Aréna í München en hinir þrír leikirnir í riðlinum á Puskás Arena. Auk þess fer einn leikur í 16-liða úrslitum EM fram á Puskás Aréna. Hann er einn tólf leikvanga þar sem leikirnir á EM fara fram.Vígsluleikurinn á Puskás Arena fór fram 15. nóvember síðastliðinn.vísir/getty EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Íslensku A-landsliðin í fótbolta gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári. Íslenska kvennalandsliðið mætir því ungverska í undankeppni EM 2021 í Ungverjalandi 10. apríl 2020. Ekki liggur enn fyrir hvar leikurinn fer fram. Ísland vann fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum með fjórum mörkum gegn einu. Ef karlalandslið Íslands vinnur Rúmeníu og Ungverjaland vinnur Búlgaríu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 26. mars 2020 mætast liðin í úrslitaleik á Puskás Arena í Búdapest fimm dögum síðar. Puskás Aréna er nýr og glæsilegur þjóðarleikvangur Ungverja sem tekur tæplega 68.000 manns í sæti. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember síðastliðinn þegar Ungverjaland mætti Úrúgvæ í vináttulandsleik. Ef Ísland kemst á EM 2020 leikur það tvo leiki á Puskás Aréna.Ljóst er að Ísland verður í F-riðli EM með Þýskalandi. Allir leikir Þjóðverja fara fram á Allianz Aréna í München en hinir þrír leikirnir í riðlinum á Puskás Arena. Auk þess fer einn leikur í 16-liða úrslitum EM fram á Puskás Aréna. Hann er einn tólf leikvanga þar sem leikirnir á EM fara fram.Vígsluleikurinn á Puskás Arena fór fram 15. nóvember síðastliðinn.vísir/getty
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00