Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 10:43 Gary Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Getty Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST Andlát Bretland Matur Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST
Andlát Bretland Matur Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira