Lyfjaafgreiðsla komin í samt horf eftir langvarandi truflanir Eiður Þór Árnason skrifar 27. nóvember 2019 19:29 Ekki var hægt að afgreiða rafræna lyfseðla í apótekum á tímabili í dag. Fréttablaðið/Anton Brink Eðlileg virkni er nú komin á lyfjagátt, Heilsuveru og Heklu-heilbrigðisnet en alvarleg röskun varð á þessum kerfum um klukkan 13 í dag og lágu þau niðri fram á kvöld. Vegna bilunarinnar var ekki hægt að senda rafræna lyfseðla eða afgreiða lyf í apótekum. Einnig kom þetta í veg fyrir öll rafræn samskipti milli sjúklinga og þeirra aðila sem veita heilbrigðisþjónustu.Sjá einnig: Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sínFram kemur í tilkynningu frá Embætti landlæknis að engar rafrænar upplýsingar hafi glatast á meðan kerfin lágu niðri. Við taki greining á orsök vandans í því skyni að fyrirbyggja að slíkt geti komið fyrir aftur. Biðst embættið um leið afsökunar á þeim óþægindum sem bilunin olli í dag.Heilsuvera lá lengi niðri í dag.heilsuvera.isUm var að ræða alvarlega röskun á virkni kerfanna og var meðal annars ekki hægt að afgreiða vottorð, beiðnir eða læknabréf á meðan þau lágu niðri í dag. Ekki var heldur aðgengi að sjúkraskrám á milli aðila. Fram kemur í tilkynningunni að þjónustuaðilarnir Advania og Origo hýsi og þjónusti kerfið sem sé í eigu landlæknisembættisins. Umrædd fyrirtæki muni nú kappkosta við að komast að rót vandans. Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag. 27. nóvember 2019 17:27 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Eðlileg virkni er nú komin á lyfjagátt, Heilsuveru og Heklu-heilbrigðisnet en alvarleg röskun varð á þessum kerfum um klukkan 13 í dag og lágu þau niðri fram á kvöld. Vegna bilunarinnar var ekki hægt að senda rafræna lyfseðla eða afgreiða lyf í apótekum. Einnig kom þetta í veg fyrir öll rafræn samskipti milli sjúklinga og þeirra aðila sem veita heilbrigðisþjónustu.Sjá einnig: Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sínFram kemur í tilkynningu frá Embætti landlæknis að engar rafrænar upplýsingar hafi glatast á meðan kerfin lágu niðri. Við taki greining á orsök vandans í því skyni að fyrirbyggja að slíkt geti komið fyrir aftur. Biðst embættið um leið afsökunar á þeim óþægindum sem bilunin olli í dag.Heilsuvera lá lengi niðri í dag.heilsuvera.isUm var að ræða alvarlega röskun á virkni kerfanna og var meðal annars ekki hægt að afgreiða vottorð, beiðnir eða læknabréf á meðan þau lágu niðri í dag. Ekki var heldur aðgengi að sjúkraskrám á milli aðila. Fram kemur í tilkynningunni að þjónustuaðilarnir Advania og Origo hýsi og þjónusti kerfið sem sé í eigu landlæknisembættisins. Umrædd fyrirtæki muni nú kappkosta við að komast að rót vandans.
Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag. 27. nóvember 2019 17:27 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag. 27. nóvember 2019 17:27
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði