Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 19:01 Björgunarsveitarmenn frá Ársæli aðstoða strandaðan Grindhval á Seltjarnarnesi í ágúst. Vísir/Vilhelm 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér. Dýr Umhverfismál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér.
Dýr Umhverfismál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira