Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 21:47 Frá smábænum Asbestos. Getty/Bloomberg Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. BBC greinir frá. Í Asbestos búa rúmlega 7000 manns en í bænum var eitt sinn að finna stærstu Asbestsnámu heims. Starfsemi í námunni var hætt árið 2011 en bærinn hafði borið nafn efnisins frá því seint á 19. öld.Asbest var lengi vel notað á marga vegu við byggingar húsa. Efnið var notað til þess að styrkja steypu og til einangrunar svo einhver notagildi þess séu nefnd. Um miðja síðustu öld komu afleiðingar notkunar asbests frekar í ljós og hefur efnið verið tengt við aukna hættu á ýmsum hættulegum sjúkdómum.Því hafa bæjaryfirvöld ákveðið að snúa baki við Asbest fullri fortíð Abestos og hafa ákveðið að besta skrefið sé að breyta um nafn bæjarins. Bæjaryfirvöld munu finna bænum nýtt nafn í samráði við íbúa og munu sækja innblástur í arfleið námuiðnaðarins í bænum. Kanada Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. BBC greinir frá. Í Asbestos búa rúmlega 7000 manns en í bænum var eitt sinn að finna stærstu Asbestsnámu heims. Starfsemi í námunni var hætt árið 2011 en bærinn hafði borið nafn efnisins frá því seint á 19. öld.Asbest var lengi vel notað á marga vegu við byggingar húsa. Efnið var notað til þess að styrkja steypu og til einangrunar svo einhver notagildi þess séu nefnd. Um miðja síðustu öld komu afleiðingar notkunar asbests frekar í ljós og hefur efnið verið tengt við aukna hættu á ýmsum hættulegum sjúkdómum.Því hafa bæjaryfirvöld ákveðið að snúa baki við Asbest fullri fortíð Abestos og hafa ákveðið að besta skrefið sé að breyta um nafn bæjarins. Bæjaryfirvöld munu finna bænum nýtt nafn í samráði við íbúa og munu sækja innblástur í arfleið námuiðnaðarins í bænum.
Kanada Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira