Spilaði ekki landsleik í rúma sautján mánuði eftir tapið á móti Íslandi 2017 Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 12. nóvember 2019 16:00 Markvörðurinn Onur Kvrak og Emre Belozoglu geta hér ekki leynt vonbrigðum sínum í landsleik á móti Íslandi. Getty/Mustafa Yalcin Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn