Nafni Thomas Cook er borgið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2019 21:48 Thomas Cook lýsti yfir gjaldþroti í lok september. getty/Sean Gallup Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Auk nafnsins fylgdi hótelkeðja Cook, Casa Cook og Cook‘s Club en Fosun mun þar með eiga vörumerki, vefsíður, samfélagsmiðla og hugbúnað Thomas Cook á heimsvísu. Fosun var einn stærsti hluthafi í Thomas Cook fyrir fallið og lék lykilhlutverk í misheppnuðum áætlunum um að bjarga fyrirtækinu. Fosun á hlut í mörgum alþjóðlegum fyrirtækjum, þar á meðal Club Med og Wolverhampton Wanderes FC. Thomas Cook varð gjaldþrota eftir að hafa skuldsett sig í von um að stækka fyrirtækið og taka yfir rekstur samkeppnisaðila. Eftir fallið þurftu bresk stjórnvöld að grípa til stærstu aðgerða landsins á friðartímum við að koma 150.000 farþegum Thomas Cook aftur til síns heima í Bretlandi. Bretland Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Auk nafnsins fylgdi hótelkeðja Cook, Casa Cook og Cook‘s Club en Fosun mun þar með eiga vörumerki, vefsíður, samfélagsmiðla og hugbúnað Thomas Cook á heimsvísu. Fosun var einn stærsti hluthafi í Thomas Cook fyrir fallið og lék lykilhlutverk í misheppnuðum áætlunum um að bjarga fyrirtækinu. Fosun á hlut í mörgum alþjóðlegum fyrirtækjum, þar á meðal Club Med og Wolverhampton Wanderes FC. Thomas Cook varð gjaldþrota eftir að hafa skuldsett sig í von um að stækka fyrirtækið og taka yfir rekstur samkeppnisaðila. Eftir fallið þurftu bresk stjórnvöld að grípa til stærstu aðgerða landsins á friðartímum við að koma 150.000 farþegum Thomas Cook aftur til síns heima í Bretlandi.
Bretland Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33
Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05
Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00