Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti West Ham sem hann skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Getty/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn