Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Arnar Björnsson skrifar 14. nóvember 2019 07:00 Víðir í viðtalinu. vísir/skjáskot Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira
Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira