Í beinni í dag: England án Sterling á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2019 06:00 Sterling og Kane fagna marki í síðasta leik Englands. vísir/getty England er í eldlínunni líkt og við Íslendingar í undankeppni EM 2020 í dag en þeir mæta Svartfjallalandi á heimavelli í kvöld. England er á toppi riðilsins með fimmtán stig og tryggja sér sæti á EM 2020 með sigri á Svartfellingum í kvöld. Þeir eru með þrjú stig í fyrstu sjö leikjunum. Það hefur mikið gengið á í herbúðum enska landsliðsins en á mánudaginn lenti þeim Raheem Sterling og Joe Gomez saman. Gareth Southgate ákvað að spila ekki Sterling í leik kvöldsins vegna atviksins. Strax að leik loknum verður sýnt öll mörkin úr leikjunum sem fara fram í undankeppninni í dag en alls fara fram sjö leikir í undankeppninni í dag. Þeir sem missa af leik Tyrklands og Íslands eða vilja sjá hann aftur verður hann sýndur á Sportinu fimm mínútur yfir ellefu. Mayakoba Golf meistaramótið hefst svo í Mexíkó þar sem margir ansi öflugir kylfingar verða í eldlínunni. Þar á meðal Luke Donald og Zach Johnson. Útsendingar dagsins sem og næstu daga og yfir helgina má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Útsendingar dagsins: 18.00 Mayakoba Golf Classic (Stöð 2 Golf) 19.35 England - Svartfjallaland (Stöð 2 Sport) 21.45 Undankeppni EM - mörkin (Stöð 2 Sport) 23.05 Tyrkland - Ísland (Stöð 2 Sport) EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
England er í eldlínunni líkt og við Íslendingar í undankeppni EM 2020 í dag en þeir mæta Svartfjallalandi á heimavelli í kvöld. England er á toppi riðilsins með fimmtán stig og tryggja sér sæti á EM 2020 með sigri á Svartfellingum í kvöld. Þeir eru með þrjú stig í fyrstu sjö leikjunum. Það hefur mikið gengið á í herbúðum enska landsliðsins en á mánudaginn lenti þeim Raheem Sterling og Joe Gomez saman. Gareth Southgate ákvað að spila ekki Sterling í leik kvöldsins vegna atviksins. Strax að leik loknum verður sýnt öll mörkin úr leikjunum sem fara fram í undankeppninni í dag en alls fara fram sjö leikir í undankeppninni í dag. Þeir sem missa af leik Tyrklands og Íslands eða vilja sjá hann aftur verður hann sýndur á Sportinu fimm mínútur yfir ellefu. Mayakoba Golf meistaramótið hefst svo í Mexíkó þar sem margir ansi öflugir kylfingar verða í eldlínunni. Þar á meðal Luke Donald og Zach Johnson. Útsendingar dagsins sem og næstu daga og yfir helgina má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Útsendingar dagsins: 18.00 Mayakoba Golf Classic (Stöð 2 Golf) 19.35 England - Svartfjallaland (Stöð 2 Sport) 21.45 Undankeppni EM - mörkin (Stöð 2 Sport) 23.05 Tyrkland - Ísland (Stöð 2 Sport)
EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira