Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 13:00 Skrifstofur Sjálfsbjargar eru við Hátún 12 í Reykjavík. Vilhelm Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira
Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira