Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 15:00 Tomsick skoraði gríðarlega mikilvæga stig undir lok leiksins gegn Val. vísir/daníel Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15