Frakkar mörðu Moldóvu | Ronaldo með þrennu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 21:45 Olivier Giroud vísir/getty Frakkar unnu sigur á Moldóvu og gulltryggðu sæti sitt á EM 2020 í kvöld. Albanir gerðu jafntefli við Andorra og Portúgal vann stórsigur á Litháen. Frakkar lentu nokkuð óvænt undir á heimavelli gegn Moldóvu þegar Vadim Rata nýtti sér varnarmistök Frakka og skoraði á níundu mínútu. Heimsmeistararnir voru hins vegar með öll völd á vellinum og jafnaði Raphael Varane metin á 35. mínútu. Þrátt fyrir mikla pressu að marki Moldóvu þá var það ekki fyrr en á 77. mínútu að Frakkar uppskáru þegar þeir fengu vítaspyrnu. Olivier Giroud fór á vítapunktinn og skoraði framhjá Alexei Coselev í markinu. Fleiri mörk náðu Frakkar ekki að skora og fóru með 2-1 sigur. Þeir eru því með 22 stig á toppi H-riðils okkar Íslendinga þegar ein umferð er eftir. Í sama riðli mættust Albanía og Andorra, en hvorugt lið átti möguleika á að komast áfram fyrir leiki kvöldsins. Leik þeirra lauk með 2-2 jafntefli. Portúgal kom sér í góða stöðu í B-riðli með stórsigri á Litháen 6-0. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum, Bernardo Silva gerði eitt mark og lagði auk þess upp tvö. Pizzi og Goncalo Paciencia gerðu svo sitt markið hvor.Úrslit kvöldsins: Tyrkland - Ísland 0-0 Albanía - Andorra 2-2 Tékkland - Kósovó 2-1 England - Svartfjallaland 7-0 Frakkland - Moldóva 2-1 Portúgal - Litháen 6-0 Serbía - Lúxemborg 3-2 EM 2020 í fótbolta Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Sport Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira
Frakkar unnu sigur á Moldóvu og gulltryggðu sæti sitt á EM 2020 í kvöld. Albanir gerðu jafntefli við Andorra og Portúgal vann stórsigur á Litháen. Frakkar lentu nokkuð óvænt undir á heimavelli gegn Moldóvu þegar Vadim Rata nýtti sér varnarmistök Frakka og skoraði á níundu mínútu. Heimsmeistararnir voru hins vegar með öll völd á vellinum og jafnaði Raphael Varane metin á 35. mínútu. Þrátt fyrir mikla pressu að marki Moldóvu þá var það ekki fyrr en á 77. mínútu að Frakkar uppskáru þegar þeir fengu vítaspyrnu. Olivier Giroud fór á vítapunktinn og skoraði framhjá Alexei Coselev í markinu. Fleiri mörk náðu Frakkar ekki að skora og fóru með 2-1 sigur. Þeir eru því með 22 stig á toppi H-riðils okkar Íslendinga þegar ein umferð er eftir. Í sama riðli mættust Albanía og Andorra, en hvorugt lið átti möguleika á að komast áfram fyrir leiki kvöldsins. Leik þeirra lauk með 2-2 jafntefli. Portúgal kom sér í góða stöðu í B-riðli með stórsigri á Litháen 6-0. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum, Bernardo Silva gerði eitt mark og lagði auk þess upp tvö. Pizzi og Goncalo Paciencia gerðu svo sitt markið hvor.Úrslit kvöldsins: Tyrkland - Ísland 0-0 Albanía - Andorra 2-2 Tékkland - Kósovó 2-1 England - Svartfjallaland 7-0 Frakkland - Moldóva 2-1 Portúgal - Litháen 6-0 Serbía - Lúxemborg 3-2
EM 2020 í fótbolta Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Sport Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira