Engin er þjálfari Moldóva Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 16. nóvember 2019 13:00 Engin Firat var flottur en ekki alveg sáttur á hliðarlínunni á móti Frökkum. Getty/TF-Images Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva. Íslenska landsliðið mætir tyrkneskum þjálfara annan leikinn í röð þegar liðið leikur lokaleik sinn í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið gerði markalaust jafntefli á móti Senol Günes og lærisveinum hans í tyrkneska landsliðinu i Istanbul á fimmtudagskvöldið en nú er komið að leik á móti botnliði Moldóva. Þjálfari landsliðs Moldóva er Tyrkinn Engin Firat sem er aðeins að fara stýra landsliðinu í annað skiptið annað kvöld. Firat er 49 ára gamall og fæddur í Istanbul í Tyrklandi en eyddi stærstum hluta æsku sinnar í Þýskalandi. Hann telur sig verða tyrkneskan Þjóðverja. Engin hefur verið lengi að og er með mikla reynslu sem þjálfari bæði í þýsku og tyrknesku deildinni. Engin Firat tók við landsliði Moldóva í lok október og stýrði liðinu í fyrsta sinn í leiknum á móti Frökkum á dögunum þar sem heimsmeistararnir mörðu nauman sigur. Fyrir lið sem var búið að tapa fimm leikjum í röð með markatölunni 0-14 þegar hann tók við er óhætt að segja að þessi leikur á Stade de France hafi verið mikil framför. Engin Firat er þekktur fyrir leiðtogahæfileika sína og gott taktískt skipulag. Frakkarnir áttu greinilega í miklum vandræðum með botnlið riðilsins og taktík Firat gekk því vel upp í París á fimmtudaginn var. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Moldóva Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva. Íslenska landsliðið mætir tyrkneskum þjálfara annan leikinn í röð þegar liðið leikur lokaleik sinn í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið gerði markalaust jafntefli á móti Senol Günes og lærisveinum hans í tyrkneska landsliðinu i Istanbul á fimmtudagskvöldið en nú er komið að leik á móti botnliði Moldóva. Þjálfari landsliðs Moldóva er Tyrkinn Engin Firat sem er aðeins að fara stýra landsliðinu í annað skiptið annað kvöld. Firat er 49 ára gamall og fæddur í Istanbul í Tyrklandi en eyddi stærstum hluta æsku sinnar í Þýskalandi. Hann telur sig verða tyrkneskan Þjóðverja. Engin hefur verið lengi að og er með mikla reynslu sem þjálfari bæði í þýsku og tyrknesku deildinni. Engin Firat tók við landsliði Moldóva í lok október og stýrði liðinu í fyrsta sinn í leiknum á móti Frökkum á dögunum þar sem heimsmeistararnir mörðu nauman sigur. Fyrir lið sem var búið að tapa fimm leikjum í röð með markatölunni 0-14 þegar hann tók við er óhætt að segja að þessi leikur á Stade de France hafi verið mikil framför. Engin Firat er þekktur fyrir leiðtogahæfileika sína og gott taktískt skipulag. Frakkarnir áttu greinilega í miklum vandræðum með botnlið riðilsins og taktík Firat gekk því vel upp í París á fimmtudaginn var. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Moldóva Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira