Segist ekki hafa geta rekið ráðherrana þar sem þeir höfðu ekki verið dæmdir Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2019 17:39 Hage Geingob, forseti Namibíu. EPA/NIC BOTHMA Hage Geingob, forseti Namibíu, segir gagnrýni yfir því að hann hafi ekki rekið tvo ráðherra sem tengjast Samherjamálinu vera ranga. Í stað þess að reka þá, tók Geingob við afsögnum þeirra á miðvikudaginn og segist hann ekki hafa getað rekið þá, þar sem þeir hafi ekki verið fundir sekir fyrir meinta mútuþægni þeirra.Samherji er miðdepill ásakana um háar mútugreiðslur vegna úthlutunar kvóta á fiskimiðum Namibíu. Fram hefur komið að mútugreiðslurnar nema rúmum milljarði íslenskra króna á árunum 2012 til 2018.. Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra, og Bernhard Esau, sjávarútvegsráðherra, eru sagðir hafa takið á móti mútum, auk annarra. Auk þess að segjast ekki vilja grípa til „fornaldar-réttlætis“ velti Geingob því fyrir sér, í ræðu sem hann flutti á kosningafundi í Namibíu í dag, af hverju málið hefði komið upp á þessum tímapunkti. Svo skömmu fyrir kosningar, samkvæmt frétt Namibian. Kosið verður þann 27. nóvember.Geingob þakkaði ráðherrunum þó fyrir að segja af sér. „Þeir eru komnir úr embætti og eru ekki ráðherrar lengur. Hvað er vandamálið?“ spurði Geingob í ræðu sinni. Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Forstjóri Samherja veit ekki hvort lög voru brotin Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar honum bauðst að taka við stöðu forstjóra fyrirtækisins, seint á miðvikudagskvöld. Daginn eftir var tilkynnt að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi draga sig í hlé meðan innri rannsókn fyrirtækisins á starfsemi Samherja í Namibíu stendur yfir, en hún er í höndum norskrar lögmannsstofu. 17. nóvember 2019 12:36 Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn. 17. nóvember 2019 10:36 Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“ Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn. 16. nóvember 2019 17:46 Sólveig Anna telur framferði Þorsteins Más lágkúrulegt Tekist var á um ýmsa fleti Samherjamálsins í Silfrinu í dag. 17. nóvember 2019 14:45 Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. 16. nóvember 2019 13:48 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Hage Geingob, forseti Namibíu, segir gagnrýni yfir því að hann hafi ekki rekið tvo ráðherra sem tengjast Samherjamálinu vera ranga. Í stað þess að reka þá, tók Geingob við afsögnum þeirra á miðvikudaginn og segist hann ekki hafa getað rekið þá, þar sem þeir hafi ekki verið fundir sekir fyrir meinta mútuþægni þeirra.Samherji er miðdepill ásakana um háar mútugreiðslur vegna úthlutunar kvóta á fiskimiðum Namibíu. Fram hefur komið að mútugreiðslurnar nema rúmum milljarði íslenskra króna á árunum 2012 til 2018.. Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra, og Bernhard Esau, sjávarútvegsráðherra, eru sagðir hafa takið á móti mútum, auk annarra. Auk þess að segjast ekki vilja grípa til „fornaldar-réttlætis“ velti Geingob því fyrir sér, í ræðu sem hann flutti á kosningafundi í Namibíu í dag, af hverju málið hefði komið upp á þessum tímapunkti. Svo skömmu fyrir kosningar, samkvæmt frétt Namibian. Kosið verður þann 27. nóvember.Geingob þakkaði ráðherrunum þó fyrir að segja af sér. „Þeir eru komnir úr embætti og eru ekki ráðherrar lengur. Hvað er vandamálið?“ spurði Geingob í ræðu sinni.
Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Forstjóri Samherja veit ekki hvort lög voru brotin Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar honum bauðst að taka við stöðu forstjóra fyrirtækisins, seint á miðvikudagskvöld. Daginn eftir var tilkynnt að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi draga sig í hlé meðan innri rannsókn fyrirtækisins á starfsemi Samherja í Namibíu stendur yfir, en hún er í höndum norskrar lögmannsstofu. 17. nóvember 2019 12:36 Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn. 17. nóvember 2019 10:36 Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“ Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn. 16. nóvember 2019 17:46 Sólveig Anna telur framferði Þorsteins Más lágkúrulegt Tekist var á um ýmsa fleti Samherjamálsins í Silfrinu í dag. 17. nóvember 2019 14:45 Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. 16. nóvember 2019 13:48 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Forstjóri Samherja veit ekki hvort lög voru brotin Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar honum bauðst að taka við stöðu forstjóra fyrirtækisins, seint á miðvikudagskvöld. Daginn eftir var tilkynnt að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi draga sig í hlé meðan innri rannsókn fyrirtækisins á starfsemi Samherja í Namibíu stendur yfir, en hún er í höndum norskrar lögmannsstofu. 17. nóvember 2019 12:36
Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn. 17. nóvember 2019 10:36
Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“ Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn. 16. nóvember 2019 17:46
Sólveig Anna telur framferði Þorsteins Más lágkúrulegt Tekist var á um ýmsa fleti Samherjamálsins í Silfrinu í dag. 17. nóvember 2019 14:45
Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. 16. nóvember 2019 13:48