Verstappen vann í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 19:00 Verstappen vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi. Brasilía Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi.
Brasilía Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira