Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 22:27 Hannes í viðtalinu í leikslok. vísir/skjáskot „Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
„Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43