

Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“
Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.