Glimmerefni og pallíettur rjúka út í jólakjólana Vogue fyrir heimilið kynnir 20. nóvember 2019 08:45 Glimmer og pallíettur njóta mikilla vinsælda í heimasaumaða jólakjóla. nordic photos getty „Við eigum til landsins mesta úrval af vefnaðarvöru í verslunum okkar bæði á Akureyri og í Reykjavík. Ekki einungis gardínuefni heldur einnig fjölbreytt úrval af fataefnum og efnum í rúmföt og fleira. Nú er einnig mjög vinsælt að sauma gjafapoka utan um jólapakkana til að sleppa við allan einnota pappír og við eigum mikið af skemmtilegum efnum í poka.,“ útskýrir Kristín Þöll Þórsdóttir, verslunarstjóri Vogue fyrir heimilið á Akureyri. Kristín segir aftur hafa aukist að fólk saumi fötin sjálft eftir nokkurt hlé.„Eftir hrun fór fólk að sauma aðeins aftur en núna hefur hinsvegar orðið algjör sprenging í efnasölu. Verðið hefur frekar lækkað en hitt síðustu ár og þú færð auðveldlega efni í fallegan kjól á bilinu 2500 til 6500 krónur. Framhaldsskólastelpurnar eru að sauma sér jóla- og árshátíðakjóla og glimmerefni og pallíettur rjúka út. Enda er miklu skemmtilegra að vera í einhverju sérsaumuðu sem enginn annar á eins. Við fylgjumst vel með tískustraumum og tökum alltaf inn það nýjasta. Núna er velúr mjög vinsælt og við eigum til alla liti. Netaefni er einnig mjög vinsælt í yfirkjóla og við eigum yfir þrjátíu liti af því, blúndur, silki og brúðarefni! Það kemur enginn að tómum kofanum hjá okkur. Við erum allar fagmanneskjur í versluninni og leiðbeinum með sniðin og saumaskapinn,“ segir Kristín.Þær taki þó ekki að sér að sauma jólakjóla en á saumastofu verslunarinnar eru hinsvegar saumuð gluggatjöld eftir máli. „Fólk vill aftur þennan hlýleika á heimilin eins og var. Það er brjálað að gera á saumastofunni en við mælum fyrir fólk, saumum og hengjum upp tjöldin. Þunn Voal-tjöld eru mjög vinsæl en hjá okkur er hægt að skoða sýnishorn og velja úr ólíkum efnum, þykkar eða þunnar, myrkvunartjöld og margt fleira.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vogue fyrir heimilið. Tíska og hönnun Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Sjá meira
„Við eigum til landsins mesta úrval af vefnaðarvöru í verslunum okkar bæði á Akureyri og í Reykjavík. Ekki einungis gardínuefni heldur einnig fjölbreytt úrval af fataefnum og efnum í rúmföt og fleira. Nú er einnig mjög vinsælt að sauma gjafapoka utan um jólapakkana til að sleppa við allan einnota pappír og við eigum mikið af skemmtilegum efnum í poka.,“ útskýrir Kristín Þöll Þórsdóttir, verslunarstjóri Vogue fyrir heimilið á Akureyri. Kristín segir aftur hafa aukist að fólk saumi fötin sjálft eftir nokkurt hlé.„Eftir hrun fór fólk að sauma aðeins aftur en núna hefur hinsvegar orðið algjör sprenging í efnasölu. Verðið hefur frekar lækkað en hitt síðustu ár og þú færð auðveldlega efni í fallegan kjól á bilinu 2500 til 6500 krónur. Framhaldsskólastelpurnar eru að sauma sér jóla- og árshátíðakjóla og glimmerefni og pallíettur rjúka út. Enda er miklu skemmtilegra að vera í einhverju sérsaumuðu sem enginn annar á eins. Við fylgjumst vel með tískustraumum og tökum alltaf inn það nýjasta. Núna er velúr mjög vinsælt og við eigum til alla liti. Netaefni er einnig mjög vinsælt í yfirkjóla og við eigum yfir þrjátíu liti af því, blúndur, silki og brúðarefni! Það kemur enginn að tómum kofanum hjá okkur. Við erum allar fagmanneskjur í versluninni og leiðbeinum með sniðin og saumaskapinn,“ segir Kristín.Þær taki þó ekki að sér að sauma jólakjóla en á saumastofu verslunarinnar eru hinsvegar saumuð gluggatjöld eftir máli. „Fólk vill aftur þennan hlýleika á heimilin eins og var. Það er brjálað að gera á saumastofunni en við mælum fyrir fólk, saumum og hengjum upp tjöldin. Þunn Voal-tjöld eru mjög vinsæl en hjá okkur er hægt að skoða sýnishorn og velja úr ólíkum efnum, þykkar eða þunnar, myrkvunartjöld og margt fleira.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vogue fyrir heimilið.
Tíska og hönnun Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Sjá meira