McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Ef McIlroy vinnur heimsmótið verður það fjórði sigur hans á PGA-mótaröðinni í ár. vísir/getty Rory McIlroy er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hefur leikið alla þrjá hringina á fimm höggum undir pari og er samtals á 15 höggum undir pari. Norður-Írinn tapaði ekki höggi á þriðja hringnum í gær.The perfect finish.@McIlroyRory caps off his round with a birdie and claims the solo 54-hole lead at WGC-HSBC Champions. #LiveUnderParpic.twitter.com/kTwstK6Q4h — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku er annar á 14 höggum undir pari. Hann lék manna best á þriðja hringnum þar sem hann fékk níu fugla. Hann lyfti sér upp úr 8. sætinu í það annað. Englendingurinn Matthew Fitzpatrick, sem var efstur eftir fyrstu tvo hringina, og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru jafnir í 3. sæti á 13 höggum undir pari. Schauffele vann heimsmótið í fyrra og á því titil að verja.Leaderboard thru 54 holes at WGC-HSBC Champions: 1. @McIlroyRory -15 2. @Louis57TM -14 T3. @XSchauffele -13 T3. @MattFitz94 5. @PaulWaringGolf -12 T6. @JayKokrak -11 T6. Sungjae Im pic.twitter.com/YyTC9485xY — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Heimsmótið í golfi fór fyrst fram 2005. Phil Mickelson er sá eini sem hefur unnið það oftar en einu sinni. Bein útsending frá lokahring heimsmótsins hefst klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hefur leikið alla þrjá hringina á fimm höggum undir pari og er samtals á 15 höggum undir pari. Norður-Írinn tapaði ekki höggi á þriðja hringnum í gær.The perfect finish.@McIlroyRory caps off his round with a birdie and claims the solo 54-hole lead at WGC-HSBC Champions. #LiveUnderParpic.twitter.com/kTwstK6Q4h — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku er annar á 14 höggum undir pari. Hann lék manna best á þriðja hringnum þar sem hann fékk níu fugla. Hann lyfti sér upp úr 8. sætinu í það annað. Englendingurinn Matthew Fitzpatrick, sem var efstur eftir fyrstu tvo hringina, og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru jafnir í 3. sæti á 13 höggum undir pari. Schauffele vann heimsmótið í fyrra og á því titil að verja.Leaderboard thru 54 holes at WGC-HSBC Champions: 1. @McIlroyRory -15 2. @Louis57TM -14 T3. @XSchauffele -13 T3. @MattFitz94 5. @PaulWaringGolf -12 T6. @JayKokrak -11 T6. Sungjae Im pic.twitter.com/YyTC9485xY — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Heimsmótið í golfi fór fyrst fram 2005. Phil Mickelson er sá eini sem hefur unnið það oftar en einu sinni. Bein útsending frá lokahring heimsmótsins hefst klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira