Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 19:00 Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum gegn Verona en skoraði svo fyrir framan rasistana. vísir/getty Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Sjá meira
Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma
Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Sjá meira
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38