Casillas búinn að taka skóna af hillunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 10:30 Iker Casillas vísir/getty Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vel en hann er að koma til baka eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með Porto í maí á þessu ári. Casillas birti færslu á Twitter reikningi sínum í gær sem sjá má neðst í fréttinni en þar má sjá að hann hafi nýlokið æfingu. Við myndina skrifar Casillas: „Í 6 mánuði og þrjá daga voru þeir á hillunni.“ Í kjölfar hjartaáfallsins var talið ólíklegt að þessi 38 ára gamli markvörður myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en Casillas hefur sjálfur sagt að hann vilji hætta á sínum forsendum. Hann er skráður í leikmannahóp Porto í portúgölsku úrvalsdeildinni og gæti því snúið aftur í markið á þessari leiktíð. Casillas er í guðatölu á Spáni og víðar og er einn af dáðustu sonum Real Madrid enda næstleikjahæsti leikmaður í sögu spænska stórveldisins með 725 leiki á árunum 1999-2015. Hann er sömuleiðis næstleikjahæsti landsliðsmaður Spánar og varði mark landsliðsins á gullaldarárum þess frá 2008-2012 þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í tvígang auk þess að verða Heimsmeistarar 2010.6 meses y 3 días que estabais en la taquilla... pic.twitter.com/nDtjxfm1lq— Iker Casillas (@IkerCasillas) November 4, 2019 Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vel en hann er að koma til baka eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með Porto í maí á þessu ári. Casillas birti færslu á Twitter reikningi sínum í gær sem sjá má neðst í fréttinni en þar má sjá að hann hafi nýlokið æfingu. Við myndina skrifar Casillas: „Í 6 mánuði og þrjá daga voru þeir á hillunni.“ Í kjölfar hjartaáfallsins var talið ólíklegt að þessi 38 ára gamli markvörður myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en Casillas hefur sjálfur sagt að hann vilji hætta á sínum forsendum. Hann er skráður í leikmannahóp Porto í portúgölsku úrvalsdeildinni og gæti því snúið aftur í markið á þessari leiktíð. Casillas er í guðatölu á Spáni og víðar og er einn af dáðustu sonum Real Madrid enda næstleikjahæsti leikmaður í sögu spænska stórveldisins með 725 leiki á árunum 1999-2015. Hann er sömuleiðis næstleikjahæsti landsliðsmaður Spánar og varði mark landsliðsins á gullaldarárum þess frá 2008-2012 þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í tvígang auk þess að verða Heimsmeistarar 2010.6 meses y 3 días que estabais en la taquilla... pic.twitter.com/nDtjxfm1lq— Iker Casillas (@IkerCasillas) November 4, 2019
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00
Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45