Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 13:15 Emil er ekki í íslenska hópnum. Hann er enn án félags. vísir/bára Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira