Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 18:06 Fjölmargar beinagrindur sem þessar má finna á Midway. AP/Caleb Jones Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá. Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá.
Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira