Kristinn sló 13 ára Íslandsmet Arnar og Dadó og Jóhanna Elín tryggðu sig inn á sitt fyrsta EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 14:43 Kristinn Þórarinsson sló þrettán ára Íslandsmet í fyrsta sundi sínu á ÍM 25. Getty/Andy Astfalck Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í morgun í undanrásum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson náðu líka EM lágmarki í undanrásum í dag. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag í Ásvallalaug í Hafnarfirði en það er í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og Íþróttasamband fatlaðra. Mótið í ár byrjaði með látum því Kristinn Þórarinsson úr ÍBR gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið í 100 metra fjórsundi og náði hann í leiðinni lágmarki á EM í 25 metra laug sem fram fer í Glasgow í næsta mánuði. Kristinn synti á 53,85 sekúndum en gamla metið var 54,30 sekúndur og var í eigu Arnar Arnarsonar frá því 2006. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náði líka lágmarki á EM í 25 metra laug sem fram fer í Glasgow í Skotlandi dagana 4. til 8. desember næstkomandi. Ingibjörg náði lágmarkinu í undanrásum í 50 metra skriðsundi þegar hún synti á tímanum 28,05 sekúndum en lágmarkið er 28,06 sekúndur. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum. Jóhanna Elín synti á 25,43 sekúndum en lágmarkið er 25,53 sekúndur. Dadó Fenrir synti á 22,32 sekúndum en lágmarkið karlamegin er 22,47 sekúndur.Þetta þýðir að nú eru komnir sjö íslenskir keppendur á mótið en það eru: Anton Sveinn McKee Snæfríður Sól Jórunnardóttir Eygló Ósk Gústafsdóttir Kristinn Þórarinsson Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Dadó Fenrir Jasminuson Sund Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í morgun í undanrásum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson náðu líka EM lágmarki í undanrásum í dag. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag í Ásvallalaug í Hafnarfirði en það er í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og Íþróttasamband fatlaðra. Mótið í ár byrjaði með látum því Kristinn Þórarinsson úr ÍBR gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið í 100 metra fjórsundi og náði hann í leiðinni lágmarki á EM í 25 metra laug sem fram fer í Glasgow í næsta mánuði. Kristinn synti á 53,85 sekúndum en gamla metið var 54,30 sekúndur og var í eigu Arnar Arnarsonar frá því 2006. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náði líka lágmarki á EM í 25 metra laug sem fram fer í Glasgow í Skotlandi dagana 4. til 8. desember næstkomandi. Ingibjörg náði lágmarkinu í undanrásum í 50 metra skriðsundi þegar hún synti á tímanum 28,05 sekúndum en lágmarkið er 28,06 sekúndur. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum. Jóhanna Elín synti á 25,43 sekúndum en lágmarkið er 25,53 sekúndur. Dadó Fenrir synti á 22,32 sekúndum en lágmarkið karlamegin er 22,47 sekúndur.Þetta þýðir að nú eru komnir sjö íslenskir keppendur á mótið en það eru: Anton Sveinn McKee Snæfríður Sól Jórunnardóttir Eygló Ósk Gústafsdóttir Kristinn Þórarinsson Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Dadó Fenrir Jasminuson
Sund Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti