Sóli fylgdi strax á eftir með hið geysivinsæla lag Aquaman í flutningi Páls Óskars, sem er ein vinsælasta eftirherma Sóla og má segja að Sóli hafi náð söngvaranum óaðfinnanlega.
Björgvin Franz sló svo botninn í eftirhermuhjólið þegar hann flutti óvenju hressa útgáfu af laginu Söknuður og má segja að hann hafi lagt sig allan í flutninginn.