Kynna áform um lagasetningu um plastvörur Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2019 11:38 Ákvæðum tilskipunarinnar er fyrst og fremst beint að þeim plastvörum sem finnast helst á ströndum. Getty Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Er markmið frumvarpsins að draga úr áhrifum plasts á umhverfið og heilsu fólks. Sömuleiðis að hreinsa plast úr umhverfinu, vekja neytendur til umhugsunar um neyslu og umhverfisáhrif plasts, draga úr notkun einnota plastvara og styðja við notkun fjölnota vara. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Lögin sem um ræðir eru lög um hollustuhætti og mengunarvarnir og byggi lagasetningin á innleiðingu nýrrar Evróputilskipunar sem ætlað er að koma í veg fyrir og draga úr umhverfisáhrifum af tilteknum vörum úr plasti og áhrifum þeirra á heilsu fólks. „Tilskipunin, sem lagasetningunni verður ætlað að innleiða, tekur fyrst og fremst til þeirra plastvara sem algengastar eru á strandsvæðum en mælingar hafa sýnt að rusl á ströndum í Evrópu er allt að 80-85% plast. Þar af eru einnota plastvörur 50% og um 27% af rusli tengist veiðum. Tilskipuninni er einnig ætlað að styðja við hringrásarhagkerfið og efla úrgangsforvarnir með því að ýta undir notkun sjálfbærra og fjölnota vara, fremur en einnota,“ segir í fréttinni. Óskað er eftir því að umsagnir um áformin berist í Samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 11. nóvember næstkomandi. Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Er markmið frumvarpsins að draga úr áhrifum plasts á umhverfið og heilsu fólks. Sömuleiðis að hreinsa plast úr umhverfinu, vekja neytendur til umhugsunar um neyslu og umhverfisáhrif plasts, draga úr notkun einnota plastvara og styðja við notkun fjölnota vara. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Lögin sem um ræðir eru lög um hollustuhætti og mengunarvarnir og byggi lagasetningin á innleiðingu nýrrar Evróputilskipunar sem ætlað er að koma í veg fyrir og draga úr umhverfisáhrifum af tilteknum vörum úr plasti og áhrifum þeirra á heilsu fólks. „Tilskipunin, sem lagasetningunni verður ætlað að innleiða, tekur fyrst og fremst til þeirra plastvara sem algengastar eru á strandsvæðum en mælingar hafa sýnt að rusl á ströndum í Evrópu er allt að 80-85% plast. Þar af eru einnota plastvörur 50% og um 27% af rusli tengist veiðum. Tilskipuninni er einnig ætlað að styðja við hringrásarhagkerfið og efla úrgangsforvarnir með því að ýta undir notkun sjálfbærra og fjölnota vara, fremur en einnota,“ segir í fréttinni. Óskað er eftir því að umsagnir um áformin berist í Samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 11. nóvember næstkomandi.
Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira