Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2019 07:30 Liverpool taka þátt á HM félagsliða í desember. Vísir/Getty Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á eitt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina.BBC greindi frá þessu. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, telur að nýja fyrirkomulagið muni gera keppnina trúverðugri og talar um hana sem hina einu sönnu heimsmeistarakeppni félagsliða. Kína mun halda fyrstu keppnina með nýja fyrirkomulaginu sumarið 2021. Aðalbreytingin er sú að í stað sjö liða verða nú 24 lið sem taka þátt. Þá mun keppnin fara fram í júní til júlí en ekki í desember líkt og þekkist nú. Infantino vill meina að keppnin muni nú verða eitthvað sem unnendur knattspyrnu mun hlakka til að sjá. Katar mun halda mótið í ár sem og á næsta ári en FIFA hefur verið gagnrýnt fyrir að halda mótin í löndum þar mannréttindi virðast ekki eiga upp á pallborðið. Að fara frá Katar yfir til Kína verður seint talið skref upp á við. Í mars hittist samband evrópskra félagsliða (ECA) og lýsti í kjölfarið yfir áhyggjum varðandi nýtt fyrirkomulag. Leikmenn stærstu liða í Evrópu eru nú þegar með nóg á sinni könnu og að bæta við stórmóti hjá félagsliðum þýðir að leikmenn stærstu liðanna í Evrópu fá mögulega sumarfrí á fjögurra ára fresti. Þá skarast keppnin á við Álfukeppni FIFA sem er alltaf haldin ári áður en heimsmeistarakeppni landsliða fer fram. Það verður forvitnilegt að sjá hvað FIFA og Infantino gera en meðlimir ECA standa fastir á sínu, stærstu félög Evrópu munu ekki taka þátt í keppninni verði af breytingunum.Fifa has awarded the 2021 Club World Cup to an authoritarian state where, aside from the ongoing Hong Kong crackdown, an estimated one million Uighur Muslims are imprisoned in internment camps, with widespread accounts of torture and mass sterilisation https://t.co/ecAQkxBLUS — Marina Hyde (@MarinaHyde) October 24, 2019 FIFA Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á eitt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina.BBC greindi frá þessu. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, telur að nýja fyrirkomulagið muni gera keppnina trúverðugri og talar um hana sem hina einu sönnu heimsmeistarakeppni félagsliða. Kína mun halda fyrstu keppnina með nýja fyrirkomulaginu sumarið 2021. Aðalbreytingin er sú að í stað sjö liða verða nú 24 lið sem taka þátt. Þá mun keppnin fara fram í júní til júlí en ekki í desember líkt og þekkist nú. Infantino vill meina að keppnin muni nú verða eitthvað sem unnendur knattspyrnu mun hlakka til að sjá. Katar mun halda mótið í ár sem og á næsta ári en FIFA hefur verið gagnrýnt fyrir að halda mótin í löndum þar mannréttindi virðast ekki eiga upp á pallborðið. Að fara frá Katar yfir til Kína verður seint talið skref upp á við. Í mars hittist samband evrópskra félagsliða (ECA) og lýsti í kjölfarið yfir áhyggjum varðandi nýtt fyrirkomulag. Leikmenn stærstu liða í Evrópu eru nú þegar með nóg á sinni könnu og að bæta við stórmóti hjá félagsliðum þýðir að leikmenn stærstu liðanna í Evrópu fá mögulega sumarfrí á fjögurra ára fresti. Þá skarast keppnin á við Álfukeppni FIFA sem er alltaf haldin ári áður en heimsmeistarakeppni landsliða fer fram. Það verður forvitnilegt að sjá hvað FIFA og Infantino gera en meðlimir ECA standa fastir á sínu, stærstu félög Evrópu munu ekki taka þátt í keppninni verði af breytingunum.Fifa has awarded the 2021 Club World Cup to an authoritarian state where, aside from the ongoing Hong Kong crackdown, an estimated one million Uighur Muslims are imprisoned in internment camps, with widespread accounts of torture and mass sterilisation https://t.co/ecAQkxBLUS — Marina Hyde (@MarinaHyde) October 24, 2019
FIFA Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira