Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Skjámynd/Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira