Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2019 12:30 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðisbæjar í pontu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir ekki koma til greina að sveitarfélög landsins greiði urðunarskatt eins og ríkið ætlast til enda hafi ekkert samráð verið um málið. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs gerir ríkið ráð fyrir að innheimta 1,2 milljarða króna í urðunarskatt af sveitarfélögunum og 2,5 milljarða árið 2021. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga flutti erindi á Ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem fór fram á Hótel Geysi á fimmtudag og föstudag. Aldís fjallaði meðal annars um stefnu sveitarfélaganna í úrgangsmálum og urðunarskatt, sem ríkið ætlar sér að setja á sveitarfélögin. „En sambandið leggst eindregið gegn frumvarpi um urðunarskatt og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar skattheimtu. Það er auðvitað ekki boðlegt að rúmlega milljarðs álögum sé bara skutlað svona yfir á sveitarfélögin, yfir á íbúa landsins án þess að haft samráð við sveitarfélögin. Þetta er skattur sem fer lóðbeint inn á hvert einasta heimili á Íslandi og mun gera okkur ókleift að virða þær skuldbindingar, sem við höfum lagt upp með varðandi lífskjarasamninginn“, segir Aldís Aldís er mjög ósátt við algjörlegt samskiptaleysi ríksins við sveitarfélög landsins vegna urðunraskattsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Aldís segist ekki trúa öðru en ríkisvaldið hætti við urðunarskattinn. „Enda er þetta svo óskynsamlegt að það er ekki hægt að lýsa því af því að þessu fylgir engin aðgerð. Ef að allir þessir peningar yrðu eyrnamerktir til umhverfisverkefna, eins og við heyrðum hérna áðan varðandi Umhverfi Suðurlands þá mætti kannski ræða mögulega hvað væri skynsamlegt, ef þeir rynnu bara aftur til sveitarfélaganna til þess að vinna gegn sóun, stuðla að endurnýtingu og minnka urðun, en þetta á bara að fara í ríkiskassann“. Bláskógabyggð Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir ekki koma til greina að sveitarfélög landsins greiði urðunarskatt eins og ríkið ætlast til enda hafi ekkert samráð verið um málið. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs gerir ríkið ráð fyrir að innheimta 1,2 milljarða króna í urðunarskatt af sveitarfélögunum og 2,5 milljarða árið 2021. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga flutti erindi á Ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem fór fram á Hótel Geysi á fimmtudag og föstudag. Aldís fjallaði meðal annars um stefnu sveitarfélaganna í úrgangsmálum og urðunarskatt, sem ríkið ætlar sér að setja á sveitarfélögin. „En sambandið leggst eindregið gegn frumvarpi um urðunarskatt og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar skattheimtu. Það er auðvitað ekki boðlegt að rúmlega milljarðs álögum sé bara skutlað svona yfir á sveitarfélögin, yfir á íbúa landsins án þess að haft samráð við sveitarfélögin. Þetta er skattur sem fer lóðbeint inn á hvert einasta heimili á Íslandi og mun gera okkur ókleift að virða þær skuldbindingar, sem við höfum lagt upp með varðandi lífskjarasamninginn“, segir Aldís Aldís er mjög ósátt við algjörlegt samskiptaleysi ríksins við sveitarfélög landsins vegna urðunraskattsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Aldís segist ekki trúa öðru en ríkisvaldið hætti við urðunarskattinn. „Enda er þetta svo óskynsamlegt að það er ekki hægt að lýsa því af því að þessu fylgir engin aðgerð. Ef að allir þessir peningar yrðu eyrnamerktir til umhverfisverkefna, eins og við heyrðum hérna áðan varðandi Umhverfi Suðurlands þá mætti kannski ræða mögulega hvað væri skynsamlegt, ef þeir rynnu bara aftur til sveitarfélaganna til þess að vinna gegn sóun, stuðla að endurnýtingu og minnka urðun, en þetta á bara að fara í ríkiskassann“.
Bláskógabyggð Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira