Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 10:00 Tiger Woods á mótinu. vísir/getty Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira