Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2019 17:03 Leikarinn Simon Pegg lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Skjáskot/Instagram Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Pegg, sem er 49 ára, umbreytti líkama sínum á stuttum tíma fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Ljósmynd sem Nick Lower, einkaþjálfari Peggs, birti af leikaranum á Instagram í mars vakti töluverða athygli en þar sést árangurinn bersýnilega. Pegg léttist enda um tæp tíu kíló og kom líkamsfitunni niður í átta prósent. Pegg var inntur eftir viðbrögðum McCann við umbreytingunni þar sem hann sat fyrir svörum á Comic con-ráðstefnu í London í gær. Þar viðurkenndi hann að hún hefði ekki verið ýkja hrifin. „Ég varð að verða mjög, mjög grannur vegna verkefnis sem ég vann á þessu ári og konan mín grét yfir því vegna þess að ég varð ekkert nema skinn og bein, þannig að hún var ekki ánægð með það.“ Pegg og McCann hafa verið gift í fjórtán ár. Hann ítrekaði það jafnframt á ráðstefnunni í gær að hann legði það ekki í vana sinn að tileinka sér svokallað „method acting“, leiklistaraðferð þar sem leikarar innlima hlutverk inn í líf sitt – aðferð sem leikarar á borð við Joaquin Phoenix og Christian Bale eru þekktir fyrir að beita. Við tökur á Inheritance hafi líklega orðið breyting þar á en McCann héldi honum þó ævinlega niðri á jörðinni. „Hún kemur í veg fyrir að ég verði skeytingarlaus leikarahálfviti,“ sagði Pegg. View this post on Instagram#SimonPegg 6 month body transformation for #InheritanceMovie The brief for this role was lean, VERY lean. It required a specific body shape & look. Body weight: 78kg 69kg Body Fat: 12% 8% A mix of strength, circuits, core & 60km p/w trail runs! A sound nutrition plan that worked for him and his goals 6 months of hard work has paid off and I tip my hat to you sir... A post shared by Nick Lower (@rebourne_fitness_nutrition) on Mar 1, 2019 at 1:26am PST Pegg er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Shaun of the Dead. Þá fer hann um þessar mundir með hlutverk í kvikmyndabálkunum Star Trek og Mission Impossible. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Pegg, sem er 49 ára, umbreytti líkama sínum á stuttum tíma fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Ljósmynd sem Nick Lower, einkaþjálfari Peggs, birti af leikaranum á Instagram í mars vakti töluverða athygli en þar sést árangurinn bersýnilega. Pegg léttist enda um tæp tíu kíló og kom líkamsfitunni niður í átta prósent. Pegg var inntur eftir viðbrögðum McCann við umbreytingunni þar sem hann sat fyrir svörum á Comic con-ráðstefnu í London í gær. Þar viðurkenndi hann að hún hefði ekki verið ýkja hrifin. „Ég varð að verða mjög, mjög grannur vegna verkefnis sem ég vann á þessu ári og konan mín grét yfir því vegna þess að ég varð ekkert nema skinn og bein, þannig að hún var ekki ánægð með það.“ Pegg og McCann hafa verið gift í fjórtán ár. Hann ítrekaði það jafnframt á ráðstefnunni í gær að hann legði það ekki í vana sinn að tileinka sér svokallað „method acting“, leiklistaraðferð þar sem leikarar innlima hlutverk inn í líf sitt – aðferð sem leikarar á borð við Joaquin Phoenix og Christian Bale eru þekktir fyrir að beita. Við tökur á Inheritance hafi líklega orðið breyting þar á en McCann héldi honum þó ævinlega niðri á jörðinni. „Hún kemur í veg fyrir að ég verði skeytingarlaus leikarahálfviti,“ sagði Pegg. View this post on Instagram#SimonPegg 6 month body transformation for #InheritanceMovie The brief for this role was lean, VERY lean. It required a specific body shape & look. Body weight: 78kg 69kg Body Fat: 12% 8% A mix of strength, circuits, core & 60km p/w trail runs! A sound nutrition plan that worked for him and his goals 6 months of hard work has paid off and I tip my hat to you sir... A post shared by Nick Lower (@rebourne_fitness_nutrition) on Mar 1, 2019 at 1:26am PST Pegg er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Shaun of the Dead. Þá fer hann um þessar mundir með hlutverk í kvikmyndabálkunum Star Trek og Mission Impossible.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00
Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“