Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2019 18:07 Drengurinn situr fastur í brunni í Tamil Nadu héraði. Google Maps Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019 Indland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019
Indland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira