Bendtner fékk hærri sekt fyrir auglýsingu á nærbuxum en Búlgarar fyrir rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 15:22 Stuðningsmenn Búlgaríu heilsuðu að nasistasið. vísir/getty Búlgarska karlalandsliðið í fótbolta þarf að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna þess í leik gegn Englandi í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. UEFA hefur einnig sektað búlgarska knattspyrnusambandið um 10,5 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmannanna. Mörgum þykir það frekar væg refsing. Til samanburðar fékk danski framherjinn Nicklas Bendtner ellefu milljóna króna sekt fyrir að klæðast og sýna nærbuxur með auglýsingu frá veðmálafyrirtæki á EM 2012.Would just like to remind everyone that Nicholas Bendtner was once fined €80,000 by UEFA for wearing some Paddy Power branded boxers. UEFA have just fined Bulgaria €75,000 for 90 minutes of racist chanting towards numerous England players. That is all. — Footy Accumulators (@FootyAccums) October 29, 2019 Fjórir stuðningsmenn Búlgaríu hafa fengið sekt og tveggja ára bann fyrir rasisma. Fleiri eru til rannsóknar. Eftir leikinn sögðu bæði formaður búlgarska knattspyrnusambandsins, Borislav Mihaylov, og landsliðsþjálfarinn, Krasimir Balakovc, starfi sínu lausu.Bendtner í nærbuxunum umdeildu.vísir/getty EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43 Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Sjá meira
Búlgarska karlalandsliðið í fótbolta þarf að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna þess í leik gegn Englandi í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. UEFA hefur einnig sektað búlgarska knattspyrnusambandið um 10,5 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmannanna. Mörgum þykir það frekar væg refsing. Til samanburðar fékk danski framherjinn Nicklas Bendtner ellefu milljóna króna sekt fyrir að klæðast og sýna nærbuxur með auglýsingu frá veðmálafyrirtæki á EM 2012.Would just like to remind everyone that Nicholas Bendtner was once fined €80,000 by UEFA for wearing some Paddy Power branded boxers. UEFA have just fined Bulgaria €75,000 for 90 minutes of racist chanting towards numerous England players. That is all. — Footy Accumulators (@FootyAccums) October 29, 2019 Fjórir stuðningsmenn Búlgaríu hafa fengið sekt og tveggja ára bann fyrir rasisma. Fleiri eru til rannsóknar. Eftir leikinn sögðu bæði formaður búlgarska knattspyrnusambandsins, Borislav Mihaylov, og landsliðsþjálfarinn, Krasimir Balakovc, starfi sínu lausu.Bendtner í nærbuxunum umdeildu.vísir/getty
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43 Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Sjá meira
Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00
Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03
Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30
Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30
UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00
Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43
Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13
England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30