Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2019 16:15 Fellibylurinn á að ganga yfir Suzuka brautina á laugardaginn. Getty Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo. Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo.
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira