Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 09:01 Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira