Hamrén: Viljum vinna og eigum að vinna 13. október 2019 20:00 Erik Hamrén. vísir/skjáskot Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, segir að íslenska landsliðið stefni á stigin þrjú er liðið mætir Andorra í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Það er stutt stríðanna á milli hjá landsliðinu sem tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á föstudagskvöldið. Sá sænski segir að verkefnið verði allt, allt öðruvísi annað kvöld er botnlið riðilsins kemur í heimsókn. „Þetta er mjög mikilvægur leikur. Þetta er allt öðruvísi verkefni en leikurinn var á móti Frökkum. Þetta er öðruvísi áskorun,“ sagði Svíinn Hamrén. Tyrkir skoruðu sigurmarkið gegn Andorra á 88. mínútu svo þetta verður enginn göngutúr í garðinum annað kvöld segir Hamrén. „Við sáum úrslitin þegar þeir spiluðu við Frakka og Tyrki á útivelli. Það er erfitt að opna þá og erfitt að sigra þá.“ „Þetta verður áskorun en auðvitað viljum við vinna og við eigum að vinna. Það er klárt,“ bætti Hamrén við. Viðtölin við hann og Alfreð Finnbogason frá blaðamannafundi landsliðsins má sjá hér að neðan.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, segir að íslenska landsliðið stefni á stigin þrjú er liðið mætir Andorra í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Það er stutt stríðanna á milli hjá landsliðinu sem tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á föstudagskvöldið. Sá sænski segir að verkefnið verði allt, allt öðruvísi annað kvöld er botnlið riðilsins kemur í heimsókn. „Þetta er mjög mikilvægur leikur. Þetta er allt öðruvísi verkefni en leikurinn var á móti Frökkum. Þetta er öðruvísi áskorun,“ sagði Svíinn Hamrén. Tyrkir skoruðu sigurmarkið gegn Andorra á 88. mínútu svo þetta verður enginn göngutúr í garðinum annað kvöld segir Hamrén. „Við sáum úrslitin þegar þeir spiluðu við Frakka og Tyrki á útivelli. Það er erfitt að opna þá og erfitt að sigra þá.“ „Þetta verður áskorun en auðvitað viljum við vinna og við eigum að vinna. Það er klárt,“ bætti Hamrén við. Viðtölin við hann og Alfreð Finnbogason frá blaðamannafundi landsliðsins má sjá hér að neðan.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00
Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30