Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:21 Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira