Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 22:30 Það sást ekki að Raheem Sterling hefði látið níð stuðningsmanna Búlgaríu á sig fá vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn