Þreytt á bönkunum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2019 14:00 Alda Margrét segist vera orðin mjög þreytt á bönkunum. Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“ Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“
Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30