Albon betri en Verstappen? Bragi Þórðarson skrifar 16. október 2019 07:30 Albon og Verstappen hafa aðeins verið liðsfélagar í nokkrar keppnir. Getty Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull. Alexander Albon fékk tækifæri hjá Red Bull eftir ungverska kappaksturinn eftir að Pierre Gasly missti sæti sitt og var færður niður til Toro Rosso. Síðan þá hefur Albon skorað 48 stig, 17 stigum meira en nýji liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Stór ástæða þess er að ungi Hollendingurinn varð frá að hverfa bæði í belgíska kappakstrinum og í Japan um helgina. Í tímatökum hefur Max þó alltaf verið hraðari. Albon virðist þó byrjaður að venjast Red Bull bílnum og náði hann nákvæmlega sama tíma á liðsfélagi sinn í tímatökunum í Japan. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull. Alexander Albon fékk tækifæri hjá Red Bull eftir ungverska kappaksturinn eftir að Pierre Gasly missti sæti sitt og var færður niður til Toro Rosso. Síðan þá hefur Albon skorað 48 stig, 17 stigum meira en nýji liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Stór ástæða þess er að ungi Hollendingurinn varð frá að hverfa bæði í belgíska kappakstrinum og í Japan um helgina. Í tímatökum hefur Max þó alltaf verið hraðari. Albon virðist þó byrjaður að venjast Red Bull bílnum og náði hann nákvæmlega sama tíma á liðsfélagi sinn í tímatökunum í Japan.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira