Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2019 11:30 Birta stefnir á það að verða rithöfundur. vísir/vilhelm „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, tvítug fegurðardrottning, sem vann Miss Universe Iceland í lok ágúst. Birta er gestur vikunnar í Einkalífinu en í aðdraganda keppninnar tjáði hún sig um þá kynþáttfordóma sem hún hefur þurft að þola frá barnæsku. Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði.Hún segist hafa fengið fjölmörg skilaboð frá fólki í þjóðfélaginu sem hafi verið í hennar sporum. „Þegar ég vann þá fékk ég aftur skilaboð frá þessu fólki sem leið eins og það hafi einnig unnið keppnina. Þó þúsundir manna myndu segja eitthvað illt um mig þá er bara gott að vita að fyrir einhverja eina manneskju get ég verið eitthvað sem mig vantaði, þá er þetta allt þess virði.“ Í þættinum ræðir Birta einnig um reynsluna að hafa tekið þátt í Miss Universe, barnæskuna og þá fordóma sem hún varð fyrir, það að hún ætli sér að verða rithöfundur og komandi stórkeppni í Miss Universe. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30 Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 „Það tók mig þrjú ár að fatta að ég þyrfti á hjálp að halda“ Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2019 10:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
„Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, tvítug fegurðardrottning, sem vann Miss Universe Iceland í lok ágúst. Birta er gestur vikunnar í Einkalífinu en í aðdraganda keppninnar tjáði hún sig um þá kynþáttfordóma sem hún hefur þurft að þola frá barnæsku. Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði.Hún segist hafa fengið fjölmörg skilaboð frá fólki í þjóðfélaginu sem hafi verið í hennar sporum. „Þegar ég vann þá fékk ég aftur skilaboð frá þessu fólki sem leið eins og það hafi einnig unnið keppnina. Þó þúsundir manna myndu segja eitthvað illt um mig þá er bara gott að vita að fyrir einhverja eina manneskju get ég verið eitthvað sem mig vantaði, þá er þetta allt þess virði.“ Í þættinum ræðir Birta einnig um reynsluna að hafa tekið þátt í Miss Universe, barnæskuna og þá fordóma sem hún varð fyrir, það að hún ætli sér að verða rithöfundur og komandi stórkeppni í Miss Universe. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni.
Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30 Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 „Það tók mig þrjú ár að fatta að ég þyrfti á hjálp að halda“ Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2019 10:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30
Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30
Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00
Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00
Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00
„Það tók mig þrjú ár að fatta að ég þyrfti á hjálp að halda“ Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2019 10:00