Þegar kom að lokaþrautinni átti að matreiða eftirréttina en þá var Örn Árnason með bragð uppi í erminni. Hann skrifaði nafn dómarana á eftirréttadiskinn og sló það svona rækilega í gegn.
Hér að neðan má sjá þegar liðin kepptu sín á milli í eftirréttagerð.